Ratrod diesel

Allt og ekkert sem við kemur bílum 25 ára og eldri.
Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Ratrod diesel

Pósturaf Hjalti » 31 Ágú 2007, 21:18

Hér er einn góður fyrir ratrod áhugamenn: http://www.youtube.com/watch?v=mVlov_t4 ... ed&search=
Notandamynd
Hjalti
Mikið hér
 
Póstar: 85
Skráður: 26 Jan 2005, 21:15
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Guðbjartur » 31 Ágú 2007, 22:25

Æi ég veit ekki með þessa vél í svona bíl.

Kv Bjartur
Guðbjartur
Mikið hér
 
Póstar: 88
Skráður: 30 Ágú 2007, 19:40

Pósturaf Gaui » 31 Ágú 2007, 23:16

Ótrúlega lélegt video, illa tekið og asnalegt, en bíllinn áhugaverður.
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Sammála

Pósturaf Hjalti » 01 Sep 2007, 09:43

Rétt Gaui, myndatakan er algjör hörmung. Samt spennandi að sjá þessa dieselvæðingu birtast í öllum myndum, eins og þessum afkima bílamenningarinnar sem eru ratrod bílarnir, kvartmíludragsterar og hvaðeina.

Bestu kveðjur,
Hjalti
Notandamynd
Hjalti
Mikið hér
 
Póstar: 85
Skráður: 26 Jan 2005, 21:15
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf ADLERINN® » 01 Sep 2007, 10:40

Rat rod menningin er það sem koma skal .



:wink:


Mynd
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Gaui » 01 Sep 2007, 12:14

E-ð virkaði ekki rétt
Síðast breytt af Gaui þann 02 Sep 2007, 13:56, breytt samtals 1 sinni.
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Pósturaf Gaui » 01 Sep 2007, 12:14

ADLERINN skrifaði:Rat rod menningin er það sem koma skal .



:wink:


Mynd


MMMMM...... Alveg til í að hafa svona sett í skúrnum [4
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Pósturaf Ásgrímur » 02 Sep 2007, 15:04

hef verið að skoða þetta ratrod fyrirbæri talsvert, hélt alltaf að þetta væri einhvernveginn sveita hotrod, svona ósnobbaðra og þyrfti ekkert að vera sjæní ogsfr. en eftir að ég flutti til dk hef ég verið að skoða talsvert af sænskum blöðum og þá fór þessi skylgreining mín á flakk þar sem eigendur kalla það ratrod sem ég hefði kallað hotrod,
hvernig skilgreinið þið ratrod ?
er þetta bara svona eins og myndlist kanski, "nei þetta er svona meira ratrod (expressionismi) en samt á imressionískann máta :D
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf ADLERINN® » 02 Sep 2007, 17:44

Þetta hefur nú áður komið hér fram

http://www.jsl210.com/spjall/viewtopic. ... ht=rat+rod

Innlegg: Lau Feb 25, 2006 9:45 pm
hver er skilgreiningin á rat rod
svona sveitamenn með hot rod pælingar, og tína saman hluti úr junk jardinum sínum og klambra saman inn í hlöðu,
eru oft riðgaðir og ómálaðir hefur oft fundist að þeir eigi að vera sem vígalegastir án þess að þeir beri það með sér að eigandinn hafi lagt allt of mikinn tilkostnað í þá.



eru einhverjar skilgreiningar sem flokka það í sundur hvað menn kalla
hot rod
street rod
og rat rod?
eða fer það bara eftir því hvað listamanninum finnst henta hverju sinni


Svar

Þetta er ekki kannski eins einfalt og maður hefði haldið að svara því hver er munurinn á þessu en best er að menn lesi það sem þeir finna um sögu þessara bíla.
hér er smá fróðleikur:
http://en.wikipedia.org/wiki/Rat_rod
http://en.wikipedia.org/wiki/Kustom_Kulture

Hot rods are older, often historical, cars. Originally the term was used to the practice of taking an old, cheap car, removing weight (usually by removing roof, hood, bumpers, windscreen and fenders), lower it, change or tune the engine to give more power, add fat wheels for traction and paint it to make it stand out. The term may have originated from "hot roadster" and the term was used in the 1950s and 1960s as a derogatory term for any car that did not fit into the mainstream. Other sources indicate that the term was derived from replacement of connecting rods in engines to allow higher RPMs to be reached without parts failure. In the 1970s hot rodders tried to clean up their reputation and thus they started to use the term "street rod" instead.

Rat rod is a newly developed name for the original hot rod style of the early 1950s. A rat rod is usually a vehicle that has had many of its non-critical parts removed. They are usually finished in primer-like paints and are often period correct. They are very often the conglomeration of parts and pieces of different makes and models.

A typical rat rod is an early 1930s through 1950s coupe or roadster with the body set low on the frame, fenders removed, whitewall tires, big-little tire combos, exposed engine bay, home-made upholstery, and lots of power. A Rat Rod is considered to differ from a Hot Rod in a number of key terms. A Rat Rod is generally considered to be a home built, low budget, one off custom that is still often driven and has many flaws and/or imperfections. In popular usage a Hot Rod is now considered to be a high end, high budget show car that emulates the early Hot Rods in style but sports flashy paint high end upholstery and generally rarely see much in the way of road time. (See Boyd Coddington as an example of new-age Hot Rods) In many ways Hot Rod is now synonymous with Trailer Queen (a car that is never actually driven but is purely for display and trailered from show to show). Rat Rods are also sometimes called Custom cars, Kustoms, Leadsleds or Sleds.

Most Rat Rods were usually not originally high performance vehicles, but usually a large 2-door sedan with a chopped down roofline, lowered suspension, and most of the trim work removed. They often sport a mixed parts from other cars, i.e. its not uncommon to see a Mercury running a Chevy motor with Dodge rear end.

Also see: rat bike
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Ásgrímur » 03 Sep 2007, 18:57

já takk adler rámaði reyndar í að hafa spurt um þetta áður, en sjaldan er tugguni skirpt nógu oft framan í trega :wink:
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Bogi » 04 Sep 2007, 11:54

Þegar ég náði í 31 AA Fordin minn niður í eimskip í vor þá var eitthvað, að því mér sýndist, Ratrod rifrildi með í gámnum ég skoðaði það ekki mjög vel en það var ómálað boddy á grind af 30 og eitthvað bíl. það var nýleg skipting og hásing búið að prjóna við. mig minnir að þetta hafi verið 4 dyra bíll og búið að lækka toppinn. mér datt helst í hug að einhver bjartsýnissveinninn væri að fá sér hráefni í Rat rod.

veit einhver meira um þennan bíl.

kv Bogi
Bogi
Þátttakandi
 
Póstar: 40
Skráður: 27 Ágú 2005, 00:15
Staðsetning: Álftanes

Pósturaf ADLERINN® » 04 Sep 2007, 20:45

Bogi skrifaði:Þegar ég náði í 31 AA Fordin minn niður í eimskip í vor þá var eitthvað, að því mér sýndist, Ratrod rifrildi með í gámnum ég skoðaði það ekki mjög vel en það var ómálað boddy á grind af 30 og eitthvað bíl. það var nýleg skipting og hásing búið að prjóna við. mig minnir að þetta hafi verið 4 dyra bíll og búið að lækka toppinn. mér datt helst í hug að einhver bjartsýnissveinninn væri að fá sér hráefni í Rat rod.

veit einhver meira um þennan bíl.

kv Bogi


Já það væri gaman að fá að vita eitthvað meira um þetta.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.


Fara aftur á Almennt Fornbílaspjall

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron