Pontiac Bonneville 1965

Sérhæftðara spjall um "Antík" bíla, framleiddir fyrir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pontiac Bonneville 1965

Pósturaf BR. » 27 Feb 2007, 22:02

Við feðgarnir í Bílamálun Ragnars vorum að fjárfesta í einum svona fleka og erum nokkuð sáttir með gripinn!

Hann verður kominn hingað eftir c.a. 1 og hálfann mánuð.

Myndir:
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd


Kagginn er með 389 V8 vél sem er að skila 325 BHP @ 4800.00 RPM
Hann er alveg orginal og ekkert búið að taka upp neitt í honum, þannig að við munum fá vetrar dunderí næstu vetra.

Lakkið er alveg orginal og er nánast óaðfinnanlegt og einnig er leðrið inni í honum orginal.

Komum með fleyri myndir þegar kagginn kemur.
Síðast breytt af BR. þann 01 Mar 2007, 13:25, breytt samtals 1 sinni.
Bílamálun Ragnars
Reykjavíkurvegur 68
220 Hafnarfjörður

S: 4450700, 8493928
Notandamynd
BR.
Byrjandi
 
Póstar: 7
Skráður: 27 Feb 2007, 18:18
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf firehawk » 01 Mar 2007, 11:13

Standard
825-14 855-14
Radial Recommendation:
215/75R14

Station Wagon
855-14 855-14
Radial Recommendation:
225/75R14

with Air
855-14 855-14
Radial Recommendation:
225/75R14

Þetta eru með fallegri bílum sem hafa verið gerðir.

Ertu með einn slíkan?
Áttu myndir?
Upplýsingar?

-j
firehawk
Alltaf hér
 
Póstar: 136
Skráður: 06 Apr 2004, 09:11
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Blái Trabbinn » 01 Mar 2007, 16:16

:shock: þessi er ekkert smá glæsilegur 8) til hamingju með þennan glæsivagn [5
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

Pósturaf ADLERINN® » 01 Mar 2007, 16:23

BIG mobil :lol:
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf JBV » 01 Mar 2007, 17:38

Alvöru teppi 8) Til hamingju feðgar!
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Jón Hermann » 01 Mar 2007, 17:47

Glæsilegur bíll til hamingju :lol:
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Bogi » 01 Mar 2007, 19:43

Til hamingju þetta er stórglæsilegt teppi.
Þið verðið væntanlega ornir öflugir teppahreinsarar eftir næsta vetur :o)
Bogi
Þátttakandi
 
Póstar: 40
Skráður: 27 Ágú 2005, 00:15
Staðsetning: Álftanes

Pósturaf Erlingur » 01 Mar 2007, 20:20

Flottur!
Skemmtilegur litur á honum líka 8)
Ozeki hjá internet.is
Notandamynd
Erlingur
Alltaf hér
 
Póstar: 193
Skráður: 03 Ágú 2006, 19:59
Staðsetning: Hér og nú

Pósturaf Bens » 01 Mar 2007, 21:53

Til hamingju með þennan kagga :D
Benedikt H. Rúnarsson - GSM 858 6313
Daihatsu Charade XTE Coupé (G10) - 1982 - Seldur
Mercedes-Benz 220SEb Coupé (W111) - 1965 - Seldur
Notandamynd
Bens
Alltaf hér
 
Póstar: 165
Skráður: 07 Mar 2006, 20:37
Staðsetning: Garðabær

Pósturaf BR. » 08 Mar 2007, 13:18

Takk fyrir, og við erum mjög spenntir að fá hann!

Er einhver hér sem veit hver gatadeilingin á þessum bíl er?
Bílamálun Ragnars
Reykjavíkurvegur 68
220 Hafnarfjörður

S: 4450700, 8493928
Notandamynd
BR.
Byrjandi
 
Póstar: 7
Skráður: 27 Feb 2007, 18:18
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf ztebbsterinn » 08 Mar 2007, 13:41

BR. skrifaði:Takk fyrir, og við erum mjög spenntir að fá hann!

Er einhver hér sem veit hver gatadeilingin á þessum bíl er?

Á að setja undir hann 22" crome 8) eða brjálaðar teinafelgur :wink:
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Ingi Hrólfs » 09 Mar 2007, 22:25

Á að setja undir hann 22" crome 8)
:shock: :shock: :shock: :shock:
Ég segi bara það sama og Clint Eastwood sagði þegar að hænurnar
voru búnar að skíta í Cadilack'inn :

Þetta eru helgispjöll !!!

K.v.
Ingi Hrólfs
Notandamynd
Ingi Hrólfs
Mikið hér
 
Póstar: 53
Skráður: 02 Jan 2006, 21:49
Staðsetning: Egilsstaðir

Pósturaf BR. » 09 Mar 2007, 22:55

hehe nei við ætlum sko ekki að gera það!..

það fer nú bara undir hann 16" chrome felgur og firestone - firehawk indy 500 dekk.

komum með myndir af því seinna.

p.s.
það er ekki allt rétt sem clint eastwood hefur sagt! :lol:
Bílamálun Ragnars
Reykjavíkurvegur 68
220 Hafnarfjörður

S: 4450700, 8493928
Notandamynd
BR.
Byrjandi
 
Póstar: 7
Skráður: 27 Feb 2007, 18:18
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf ADLERINN® » 09 Mar 2007, 23:05

Mynd




:lol: :lol:
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf BR. » 09 Mar 2007, 23:31

hehehe :lol:

okey!.. ekki fleyri breytingar, bara yfirhalning, ok?..
Bílamálun Ragnars
Reykjavíkurvegur 68
220 Hafnarfjörður

S: 4450700, 8493928
Notandamynd
BR.
Byrjandi
 
Póstar: 7
Skráður: 27 Feb 2007, 18:18
Staðsetning: Hafnarfjörður

Næstu

Fara aftur á Bílar fyrir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 0 gestir

cron