JAWA Mótorhjól

Sérhæfðara spjall um mótorhjól, 25 ára og eldri. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

JAWA Mótorhjól

Pósturaf Rikki » 15 Sep 2008, 10:59

Jæja, ég er að leita að gamla hjólinu hans pabba, og mig langar ekki lítið til að finna það. Þetta var JAWA 1957, 250 kúbik. Alveg eins og hjólið á myndinni en var rautt síðast þegar til þess sást. Hef heyrt að það hafi farið á bæ á héraði sem heitir beinárgerði, og þaðan norður á Akureyri í kassaformi, hugsanlega í samfloti við annað hjól í svipuðu standi.

Kann ekki að setja inn mynd, hér kemur linkur í staðinn: http://commons.wikimedia.org/wiki/Image ... c_1958.jpg

Mig langar alveg SKELFILEGA að finna þetta, hjólið á sér góða sögu hjá fjölskyldunni og vinum pabba sem allir áttu hjólið, og sumir oftar en einusinni.[/img]
Rikki
Byrjandi
 
Póstar: 8
Skráður: 28 Feb 2008, 19:38

Pósturaf Gunnar Örn » 15 Sep 2008, 11:37

Mynd
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf baldur » 15 Sep 2008, 21:36

Rámar í að hafa rekist á svipað hjól á einhverjum umræðuvef. Eru amk. 2 ár síðan. Það var einhver sem var rautt Jawa hjól í uppgerð. Prófaði google o.fl. en tókst ekki að finna þetta. Fann þó tvo pósta þar sem talað er um gömul Jawa hjól. Læta þá fljóta með.

http://www.live2cruize.com/spjall/showthread.php?t=39215&highlight=jawa

http://www.motocross.is/old/Frettir/2004/Fylgiefni/Mars/javahjol.html
baldur
Þátttakandi
 
Póstar: 44
Skráður: 10 Maí 2007, 21:14

Pósturaf Rikki » 18 Sep 2008, 10:29

Var að þefa það upp að númerið þegar það var fyrir austan var annaðhvort U-462 eða U-464.
Rikki
Byrjandi
 
Póstar: 8
Skráður: 28 Feb 2008, 19:38

Re: JAWA Mótorhjól

Pósturaf Gasgeir » 05 Mar 2018, 20:15

Sæll,

ertu ennþá að leita að Jawa 250 frá 1957?

Ég hef 1 stk undir höndum.

Kveðja,

Guðmundur
Gasgeir
Byrjandi
 
Póstar: 1
Skráður: 05 Mar 2018, 20:10


Fara aftur á Fornhjól

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron