Kjósardagur 16 júlí
Sent inn: 12 Júl 2011, 18:25
Kátt í Kjós verður laugardaginn 16 júlí. Þá verður opið á Samansafninu á Kiðafelli milli kl 13 og 16 þar sem margt forvitnilegt er hægt að skoða fyrir fólk á öllum aldri einnig verða ýmsir staðir í Kjósinni opnir fyrir almenning og allskonar uppákomur. Upplagt að taka bíltúr um Hvalfjörðinn og kíkja í Kjósina