Escort XR3i

Deildu með öðrum hvað er í gangi í skúrnum. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjóri: jsl

Escort XR3i

Pósturaf Hjalti » 01 Jan 2014, 21:02

Nú eru að verða tvö ár frá því að ég eignaðist Escort XR3i árg. '86 til að koma aftur á götuna. Var lengi búinn að horfa í kringum mig eftir einhverju prójekti og var ekkert sérstaklega að horfa eftir svona bíl. Hins vegar þegar maður fór að spá í hvað væri að verða sjaldgæft í dag þá beindust augun að GTi eða Turbo bílunum frá 9. áratugnum sem eru nánast horfnir enda var vinsælt að tuska út úr þeim. Þessi XR3i á sér dæmigerða sögu, samtals 17 eigendur en hann var aðeins á götunni í rétt rúm 10 ár! Samt var honum bjargað einhverra hluta vegna og komst m.a.s. á götuna í ca. eina viku 2005 eftir einhverja standsetningu en var svo klesstur að framan (þriðja skráða klessan í ferilskránni) sem kannski varð til þess að hann bjargaðist. Að taka að sér þennan bíl er þó stærra verkefni en ég hafði upphaflega hugsað mér. Nú er staðan þannig að búið er að ryðbæta, kaupa mikið af hlutum í gegnum eBay og Mekonomen og láta rétta hann... var alveg rammskakkur að framan. Nú er að koma að því að raða saman; skipta um allt í bremsum, fóðringar, dempara, bensíntank, bensínleiðslur og fleira. Síðan næst vonandi að mála í ár. Markmiðið er að hann verði sem mest original haldi sínu 80's looki. Væri gaman að geta komist á rúntinn í sumar en það verður bara að ráðast. Hér eru nokkrar myndir en annars er ég með þráð á vef Bílaklúbbs Akureyrar fyrir þá sem vilja http://spjall.ba.is/index.php?topic=5328.0.

Picture 011.jpg
Eins og hann var eftir standsetningu 2005.
Picture 011.jpg (171.08 KiB) Skoðað 25972 sinnum


P2250322.jpg
Í upphafi árs 2012
P2250322.jpg (183.66 KiB) Skoðað 25972 sinnum


DSCN0662.jpg
Kominn í skúrinn aftur eftir réttingu
DSCN0662.jpg (199.8 KiB) Skoðað 25972 sinnum
Hjalti Jóhannesson
Akureyri
Willys CJ-2A, A-1297, 13.12.46 - 2. eigandi
Escort XR3i, 12.12.86 - 18. eigandi
Notandamynd
Hjalti
Mikið hér
 
Póstar: 85
Skráður: 26 Jan 2005, 21:15
Staðsetning: Akureyri

Re: Escort XR3i

Pósturaf gmg » 02 Jan 2014, 23:41

Töff bílar, gaman að þessu og ég hlakka til að sjá þennan á rúntinum [4
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Escort XR3i

Pósturaf Hjalti » 25 Apr 2014, 18:53

Þessi er kominn í gang og fer í sprautun á næstu dögum.
P3283873.jpg
Staðan 28. mars
P3283873.jpg (293.45 KiB) Skoðað 25595 sinnum
Hjalti Jóhannesson
Akureyri
Willys CJ-2A, A-1297, 13.12.46 - 2. eigandi
Escort XR3i, 12.12.86 - 18. eigandi
Notandamynd
Hjalti
Mikið hér
 
Póstar: 85
Skráður: 26 Jan 2005, 21:15
Staðsetning: Akureyri

Re: Escort XR3i

Pósturaf Gunnar Örn » 27 Apr 2014, 19:36

Virkilega gaman að svona verkefnum, gangi þér vel.
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Re: Escort XR3i

Pósturaf gmg » 30 Apr 2014, 23:48

Flott, gaman að sjá Escort !
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Escort XR3i

Pósturaf Hjalti » 10 Ágú 2014, 23:26

Kláraði að ganga frá honum að utan um helgina, styttist mjög í prufutúrinn.
Viðhengi
P8094078.jpg
P8094078.jpg (203.07 KiB) Skoðað 25311 sinnum
Hjalti Jóhannesson
Akureyri
Willys CJ-2A, A-1297, 13.12.46 - 2. eigandi
Escort XR3i, 12.12.86 - 18. eigandi
Notandamynd
Hjalti
Mikið hér
 
Póstar: 85
Skráður: 26 Jan 2005, 21:15
Staðsetning: Akureyri

Re: Escort XR3i

Pósturaf Derpy » 15 Ágú 2014, 01:00

guuullfallegur! gæti slefað yfir þessu, otrulega flottur á þessum felgum og original :)
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Re: Escort XR3i

Pósturaf Gunnar Örn » 17 Ágú 2014, 16:57

Mikið er þetta huggulegt hjá þér. [4 [4
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Re: Escort XR3i

Pósturaf JBV » 25 Ágú 2014, 20:29

Geggjaður !! [4 [4
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Re: Escort XR3i

Pósturaf Hjalti » 21 Sep 2014, 22:44

Þá er búið að klára þetta bílskúrsverkefni og bara gaman á rúntinum.
Viðhengi
P9134128.jpg
P9134128.jpg (239.45 KiB) Skoðað 25078 sinnum
P9134127.jpg
P9134127.jpg (241.89 KiB) Skoðað 25078 sinnum
P9134126.jpg
P9134126.jpg (245.45 KiB) Skoðað 25078 sinnum
Hjalti Jóhannesson
Akureyri
Willys CJ-2A, A-1297, 13.12.46 - 2. eigandi
Escort XR3i, 12.12.86 - 18. eigandi
Notandamynd
Hjalti
Mikið hér
 
Póstar: 85
Skráður: 26 Jan 2005, 21:15
Staðsetning: Akureyri

Re: Escort XR3i

Pósturaf gmg » 22 Sep 2014, 20:54

Glæsilegur, til lukku með þetta !
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Escort XR3i

Pósturaf eyjok » 28 Sep 2014, 20:21

Hrikalega flottur hjá þér [4
eyjok
Mikið hér
 
Póstar: 67
Skráður: 26 Mar 2006, 19:30
Staðsetning: gott að búa í Kobbavogi

Re: Escort XR3i

Pósturaf pattzi » 14 Mar 2015, 02:06

Mér hefur alltaf langað í svona þessi er töff :D
Notandamynd
pattzi
Mikið hér
 
Póstar: 89
Skráður: 24 Apr 2009, 13:51

Re: Escort XR3i

Pósturaf Lex » 25 Apr 2015, 21:33

Þessir voru töff í den og gaman að sjá svona flott eintak er enn til á landinu
Kristinn Sigurþórsson
Lex
Þátttakandi
 
Póstar: 17
Skráður: 09 Nóv 2014, 13:04
Staðsetning: Reykjavík


Fara aftur á Verkefni í skúrnum

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron