wolkswagen 81

Hérna er hægt að koma með fyrirspurnir um hvort klúbburinn eigi til viðkomandi varahlut til sölu úr lager sínum, fyrirspurn verður svarað hér eins fljótt og hægt er en varahlutanefnd er 1 sinni í viku að störfum á Esjumelnum. Ef svara á annað hátt þarf að fylgja með sími eða netfang.

Póststjórar: Móri, GSA

wolkswagen 81

Pósturaf karlholm » 05 Jan 2013, 10:32

Góðan dagi og gleðilegt ár.



E.g. á gamlan Transporter 1981 sem ER búinn að Vera í ágætis lagi. og alltaf staðist skoðun en nú ER orðin ryðguð og ónýt spyrnan vinstra megin.og reyndar hægra megin líka.

Ekki vill svo vel til að þið eigið þetta á gömlum lager sem ég reikna svosem ekki með, en þið getið kannski hjálpað mér að nálgast þennan varahlut. á íslandi eða erlendis.

Með fyrirfram þökk.

Kveðja

Karl Hólm
7700841
Fjóluási 12
221 Hafnarfirði
karlholm
Byrjandi
 
Póstar: 3
Skráður: 05 Jan 2013, 10:16

Re: wolkswagen 81

Pósturaf Móri » 07 Jan 2013, 09:29

Sæll Karl

Þetta er ekki til á varahlutalager klúbbsins, þú getur prófað að tala við Rúnar í Bíla Doktornum sími 5525757 en hann hefur verið að flytja inn varahluti og hefur bjargað mönnum með varahluti í gamla bíla.
Þorgeir Kjartansson
Formaður Fornbílaklúbbs Íslands.
sími 895-8195
Notandamynd
Móri
Formaður FBÍ
 
Póstar: 84
Skráður: 13 Jan 2006, 23:42
Staðsetning: Kópavogur


Fara aftur á Varahlutalager FBÍ

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron