BMW 300 Isetta á menningarnótt

Sérhæfðara spjall um eldri smábíla. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

BMW 300 Isetta á menningarnótt

Pósturaf JBV » 19 Ágú 2012, 14:22

Þessi Isetta á erlendum númeraplötum var í miðbænum í gær fyrir utan Iðnskólann. Fékk þessa mynd hjá FB vini mínum sem tók þessa mynd.
Mynd
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Re: BMW 300 Isetta á menningarnótt

Pósturaf GBj » 21 Ágú 2012, 13:19

Skemmtileg frétt tengd þessum; " Bílskúr leyndist í húsbílnum "

http://www.vf.is/mannlif/bilskur-leyndist-i-husbilnum/54027
Guðmundur
Notandamynd
GBj
Þátttakandi
 
Póstar: 25
Skráður: 03 Apr 2004, 16:16
Staðsetning: Kópavogur


Fara aftur á Smábílar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron