Sent inn: 05 Maí 2009, 22:56
Hægt en örugglega, ég er í algerum hægagangi við þetta, búinn að taka allar bremsudælur í gegn, er svo að vinna í fjöðrunar og hjólabúnaði.
Spjall fyrir áhugafólk um eldri ökutæki
http://www.jsl210.com/spjall/