Síða 2 af 2

PósturSent inn: 05 Maí 2009, 22:56
af Fróðleiksfús
Hægt en örugglega, ég er í algerum hægagangi við þetta, búinn að taka allar bremsudælur í gegn, er svo að vinna í fjöðrunar og hjólabúnaði.

Mynd

PósturSent inn: 20 Maí 2009, 00:43
af Mercedes-Benz
Þetta getur orðið svaka flottur bíll þegar hann er búinn ;)

PósturSent inn: 15 Jún 2010, 01:31
af vidar540
Hvernig gengur með Supra. :D

Re: Supra í uppgerð.

PósturSent inn: 19 Apr 2017, 13:33
af Hjörtur
Veit ég er að vekja upp nokkuð gamlan þráð en ef maður má það ekki á fornbílaspjalli hvar má maður það þá!?

Er eitthvað að frétta af þessum bíl? sýnist þetta vera gamli kagginn minn sem ég átti í gamladaga.