En þetta er bíll sem Björgunnarsveitin Eldey keypti árið 1966 af hernum og er hann af gerðinni Dodge Power Wagon árgerð 1957
Er þetta eftir þeim heimildum sem ég hef fyrsti björgunnarsveitarbíllinn á suðurnejum og því sögulegt gyldi hanns talsvert.
Númerið á honum veit ég ekki, en læt fylgja 2 myndir af honum.
Eynnig væri gaman ef einhverjir ættu myndir af honum myndu setja hér inn.

