ATH. Stjórn FBÍ hefur ákveðið að þeir sem nota Fornbílaspjallið verða annað hvort að vera með eigið nafn í undirskrift eða sem notendanafn, enda er það í samræmi við önnur spjallborð sem eru í gangi.
Frestur fyrir notendur spjallsins til að kippa þessu í lag er til loka júní mánaðar og verður þá farið í að loka fyrir þá sem vilja ekki setja sitt nafn við sín innlegg, enda er það sjálfsögð kurteisi að koma fram undir nafni.