Veistu hvar þetta er? Vika 45

Reyndu að þekkja viðkomandi bíl eða tegund af mynd

Póststjórar: Mercedes-Benz, jsl

Veistu hvar þetta er? Vika 45

Pósturaf Mercedes-Benz » 31 Okt 2004, 23:59

Hér fyrir neðan sjáum við mynd úr bílaverksmiðju.

Mynd


Við spyrjum. Hvaða bílaverksmiðju og á hvaða árabili gæti myndin verið tekin.

Sendið rétt svar á runar@stjarna.is

Einfaldar reglur. Sá sem er fyrstur er að senda nokkuð rétt svar fær fyrsta sætið.
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Mercedes-Benz » 07 Nóv 2004, 21:52

Rétt svar er: Mercedes-Benz verksmiðjan. Bílarnir sem þarna eru á færibandinu eru hinir svokölluðu Ponton bílar, en þeir voru í framleiðslu frá 1953-1962, en myndin er líklega tekin á fyrripart þess framleiðslutíma.


Sigurbjörn Helgason var einn með rétt svar við þessari getraun.



Hér má sjá mynd af svona bíl sem sumir kanski þekkja vel
Mynd
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík


Fara aftur á Myndagetraunir

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron