Umsókn um bensínafsláttarkort frá Shell  

Félagar FBÍ geta sótt um bensínafsláttarkort frá Shell sem gefur 7 kr. afslátt frá dæluverði og 5 kr. afslátt hjá Orkunni.
Kortið verður síðan að tengja við kredit eða debetkorti sem er gert á þjónustuvef Skeljungs. Hægt er að nota kortið á öllum stöðvum
og sjálfsölum Skeljungs og Orkunnar, hægt er að greiða fyrir allar vörur sem keyptar eru hjá Skeljungi, en afsláttur er einnig af ýmsum tilboðum. Ef kort týnist skal tilkynna það strax til Skeljungs. Afsláttarkort þetta gildir svo lengi sem samningur Skeljungs og FBÍ gildir og viðkomandi sé félagi í FBÍ.
 
Reiti merkta með * verður að fylla út.
Nafn *
FBÍ númer *
Kennitala *
Heimili *
Póstnúmer *
Staður *
Heimasími *
GSM *
Netfang *
Dags. *
Shell kort
Hægt er að velja um að fá kort eða lykil, eða bæði.
Vil fa kort Ekki kort
Lykil
Hægt er að velja um að fá kort eða lykil, eða bæði.
Vil fa lykil Ekki lykil
Hafa PIN númer
Veljið um hvort kort eða lykill eigi að vera með PIN númeri sem þarf að slá inn í hvert skipti
Nei *
Er með kort fyrir Nei *
Umsókn þessi verður send til Skeljungs sem gefur út kortið.