Umsókn um Steðjanúmer 

Fornbílaklúbburinn framleiðir svokölluð Steðjanúmer sem notuð eru á fornbíla af árgerð 1950 til 1989.
Panta skal skráningu númers hjá Umferðarstofu með þessu eyðublaði sem má ná í á heimasíðu Umferðarsofu, en þar er einnig að finna almennar upplýsingar um notkun fornmerkja.
Skráningargjald fornnúmers er 500 krónur (greitt til Umferðastofu) en gjald fyrir smíði númerapars fyrir félaga FBÍ er 15.000 krónur og 10.000 fyrir staka plötu, almennt verð er 25.000 krónur fyrir sett og 20.000 krónur fyrir staka plötu.
ATH. Ef valin er millifærsla þarf að greiða um leið og pöntun er gerð, smíði á númeri er ekki gerð nema greiðsla haf borist.
Nauðsynlegt er að setja númerið eða kennitölu í skýringu þegar millifært er.
Panta má smíði númera með eftirfarandi umsókn:
Reiti merkta með * verður að fylla út.
Nafn *
Veljið félagsstöðu FBÍ félagi Ekki í FBÍ *
FBÍ númer
Kennitala *
Heimili *
Póstnúmer *
Staður *
Sími *
Netfang
Áletrun steðjanúmers *
Gerð Númerasett Stök plata *
Fastanúmer bíls *
Pöntun er ekki afgreidd nema að viðkomandi bíll sé skráður á þann sem pantar, sjá nánar reglur vegna númera www.fornbill.is/numer
Tegund og árgerd bíls *
Hvernig greitt Millifært Kreditkort *
Hægt er að millifæra á banka 0135 - 26 - 000530 kt. 490579-0369
Nauðsynlegt er að setja númerið eða kennitölu í skýringu þegar millifært er.
ATH. Ef valin er millifærsla þarf að greiða um leið og pöntun er gerð, smíði á númeri er ekki gerð nema greiðsla haf borist.
Kortanúmer
Gildistími korts